Viltu meiri virkni í kvið eða draga úr óþægindum í mjóbaki eða mjaðmagrind í framstiginu?
Fylgstu með myndbandinu hér fyrir neðan, prófaðu þessi atriði og sjáðu hvort þú náir að draga úr óþægindunum.
Atriðin eru eftirfarandi:
Ef þú færð óþægindi í hnén við framstig getur verið gott að hugsa um að setja annan fótinn fram og setjast aftur og niður þegar við færumst niður frekar en að stíga fram og keyra líkamann og fremra hnéð fram.
Myndbandið er unnið fyrir fræðsluhluta í fjarþjálfun fyrir Core-þjálfun VIVUS.
VIVUS þjálfun