Heilsutorg óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum farsældar og góðrar heilsu á nýju ári um leið og við þökkum fyrir lesturinn og samfylgdina á árinu sem er að líða.
Munið svo að fara mátulega varlega í mat og drykk um áramótin og sjáumst svo hress á hlaupabrettinu 2016!
Áramótakveðja frá teymi Heilsutorgs.