Fara í efni

Matvæladagur 2015

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands 2015 var haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 15. október. Um 120 manns sóttu daginn og tóku virkan þátt í skoðana skiptum um málefni dagsins.
Matvæladagur 2015

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands 2015 var haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 15. október.

Um 120 manns sóttu daginn og tóku virkan þátt í skoðana skiptum um málefni dagsins.


Dagurinn var að þessu sinni helgaður umfjöllun um hvaða þekkingu við höfum um efnin í matnum okkar og aðkallandi þörf á gagnagrunnum og viðhaldi þeirra.  

Undir lokin var efni dagsins dregið saman og samþykkt ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld að styðja við mikilvægi starfsemi ÍSGEM.

 

Sjá ályktunina í heild sinni neðst á þessari síðu.

Af vef mni.is