Rannsóknarstofa í Nýju Mexíkó fékk til liðs við sig nokkra myndarlega og skeggjaða og tók sýni úr skegginu þeirra. Rannsóknir þeirra leiddu svo í ljós að skegg eru jafnskítug og klósettsetur og bera með sér saurleifar!
Áður en þú hleypur til að sækja sköfuna þá er þetta ekkert sem þú verður veikur af en hressilega óþægilegt samt sem áður. Svo virðist sem skeggið sé ekki það eina sem ber með sér saurleifar heldur ættum við að gæta að tannburstanum og símanum. Og hverju er um að kenna? Handþvottur, strákar… þvoið ykkur um hendurnar!
Þú finnur fleiri áhugaverðar greinar fyrir stráka á öllum aldri hér:
Tengt efni: