Eins og segir í þessari frétt að þá er hér um einstakt tækifæri að ræða fyrir slagþolendur að taka þátt í markverðum rýnihópum með fagfólki til endurhæfingar!
Viðmið fyrir þátttöku:
Þeir einstaklingar sem eru:
• 18 ára og eldri,
• með sjúkdómsgreininguna heilablóðfall en ekki annan sjúkdóm að meginheilsufarsvanda sem hefur áhrif á hreyfifærni,
• hafa miðlungs skerðingu á hreyfigetu (moderate handicap) á tíma rannsóknar.
• höfðu enga skerðingu á hreyfingu fyrir heilablóðfall,
• hafa enga alvalega skerðingu á vitsmunum (cognititive deficits/dementia) [Fyrir Ingibjörgu Hjalta og Ingibjörgu Bjartmarz: metið Memory 2 item RAI test (Morris 2010) sem felur í sér 2 spurningar.]
• hafa ekki málstol,
• hafa lokið enduræfingu á enduræfingardeild Grensás, Landspítala eða Reykjalundi.
• eru íslenskumælandi
• geta veitt upplýst samþykki.
Makar eða fjölskyldumeðlimir (sjúklings):
• hafa enga hreyfiskerðingu á tíma rannsóknar, metið með mRS (0 eða 1).
• eru íslenskumælandi
• geta veitt upplýst samþykki
Þeir sem uppfylla framangreind viðmið eru hvattir til að skrá sig hér!
Einnig er hægt að skrá sig á heimasíðunni Heilaheill.is