Árið 1920 þegar Band-Aid kom á markaðinn þá var það afar mikilvæg uppgötvun fyrir læknavísindin.
Í dag eru tvö fyrirtæki að þróa þennan svo kallaða lím-plástur. Hann á að stoppa blæðingu tafarlaust og loka sári á innan við 30 sekúndum.
Þannig að í framtíðinni þegar litlar hendur eða hné þurfa koss á bágtið, þá verður það ekki skrautlegur plástur sem fer á sár, heldur lím úr túpu.
Heimild: nymag.com