Samkvæmt erlendri könnun sem ég rakst á kemur í ljós að það er ýmislegt sem karlmenn vita t.d. ekki um konur sínar.
Það kemur kannski ekki á óvart og ég velti því líka fyrir mér hvort við konurnar séum eitthvað betri.
1. Farsímanúmerið hennar – 54% eiginmanna muna það ekki.
2. Hvert hennar uppáhaldslag er – en 54% vita það ekki.
3. Brjóstahaldarastærð – 39% þeirra vita það ekki.
4. Dagsetninguna þegar þið hittust – 35% ekki með það á hreinu.
5. Uppáhalds ilmvatnið hennar – 34% vita það ekki.
6. Hvar hún gekk í skóla – 28% vita það ekki.
7. Hver hennar uppáhalds fataverslun er – 24% ekki með það á hreinu.
8. Skóstærð . . . LESA MEIRA