1. Biðja manneskjuna að BROSA.
Fylgir hluti andlitsins ekki með í brosinu?
2. Biðja manneskjuna að LYFTA BÁÐUM HANDLEGGJUM
Leitar annar handleggurinn niður á við?
3. Biðja manneskjuna að SEGJA EINA EINFALDA SETNINGU (sem er í samhengi, t.d. …Sólin skín í dag).
Drafar einstaklingurinn eða er óskýr?
Ef viðkomandi á í erfiðleikum með eitthvert þessara atriða eins og áður er lýst – hringið þá strax íneyðarnúmerið 112, lýsið einkennunum og fylgist vel með einstaklingnum.
Haft er eftir sérfræðingum að ef sem flestir sem sjá þennann póst og leggja efni hans á minnið getur viðkomandi reiknað með því að mannslífi eða mannslífum verði bjargað.
Grein af vef hjartalif.is