Efnaskiptavilla er oft til staðar hjá þeim sem eru of þungir, en getur einnig verið til staðar þótt líkamsþyngd sé eðlileg, sérstaklega ef kviðfita er mikil. Síðarenfnda fyrirbærið er stundum kallað "normal weight obesity" á ensku.
Talið er að allt að 25% Bandaríkjamanna hafi efnaskiptavillu. Heilkennið einkennist af kviðfitu með aukni mittismáli, háum þríglýseríðum í blóði, lágu HDL-kólesteróli ("góða" kólesterólið), háum blóðþrýstingi og hækkuðum blóðsykri. Þetta ástand eykur hættuna á hjarta-og æðasjúkdómum.
Skilgreiningin á efnaskiptavillu byggir á því að þrjú af eftirtöldum atriðum séu til staðar.
Heimildir: mataraedi.is