Endorfín hafa kraftmikil áhrif, svona næstum eins og lyfjavímu. Þú svífur um á bleiku skýi eftir t.d langa og góða æfingu.
Það er samt ekki mælt með því að fara að raða í sig rót sterkum mat bara til að fá smá endorfín "vímu". Stökktu frekar út að hlaupa, synda eða dansaðu eins og enginn sé að horfa.
Fróðleikur í boði Heilsutorg.is