Skortur á melatonin í líkamanum getur leitt til svefnerfiðleika og svefnleysis. Einnig hefur melatonin skortur verið tengur við vöxt á æxlum og frumubreytinga sem leiða til krabbameins.
Að sofa í herbergi þar sem birta kemur inn um glugga eða af sjónvarpi eða tölvu sem er í gangi, þá ert þú að draga úr melatonin framleiðslunni sem er líkamanum nauðsynleg.
Kirsuber eru rík í melatonin ef þú vilt bæta á birgðirnar þínar. Einnig getur þinn læknir skrifað upp á melatonin fyrir þig til að koma reglu á þitt svefnmunstur.
Fróðleikur í boði Heilsutorg.is