Og reyndar þrátt fyrir það sem margir halda þá gerir hann okkur líklega meira gagn en ógagn með því að halda öðrum óæskilegri sveppum frá.
En það er hins vegar þegar eitthvað fer úrskeiðis sem við getum fengið Candida sveppasýkingu og ástæður þess geta verið nokkrar.
Ef þig grunar að þú sért með Candida sveppasýkingu geturðu prófað að gera þetta einfalda heimapróf. En það gæti gefið þér einhverjar vísbendingar.
Gerðu prófið um leið og þú vaknar og áður en þú setur eitthvað upp í þig eða burstar tennurnar . . . LESA MEIRA