Lífræn mjólk var borin saman við kúamjólk og í þessari rannsókn kom í ljós að sú lífræna er mun hollari en kúamjólkin.
Þetta stafar líklega af því að prófíll fitusýranna í lífrænu mjólkinni er betri því að kýrnar borða jú eftir allt saman bara gras.
Tekin voru 400 sýni af lífrænni og venjulegri mjólk frá mismunandi stöðum í Bandaríkjunum yfir 18 mánaða tímabil og skoðaðar voru fitusýrur í mjólkinni.
Leitað var eftir jafnvægi milli Omega 6 og Omega 3 fitusýranna. Mannslíkaminn getur ekki unnið þessar fitusýrur úr öðru en því sem við látum ofaní okkur og skipta þessar fitusýrur okkur miklu máli.
Grein fengin á livescience.com