Hlutverk þessara fitusýra er margþætt. Þær eru nauðsynlegar til að halda kólesteróli í jafnvægi, ónæmiskerfinu og fyrir blóðþrýstinginn. Þær stuðla að langtímaþreki og betra úthaldi þar sem þær styðja við súrefnisnýtingu líkamans. Þær örva efnaskipti, meltingu og starfsemi heila. Í raun eru þetta megrandi fitusýrur þar sem þær örva fitubrennslu en draga úr vökvasöfnun og sætindafíkn.
Hentar mjög vel fyrir konur á breytingaskeiðinu og líka gegn fyrirtíðaspennu. Fyrir húðina eru þessar fjölómettuðu fitusýrur eins konar innri snyrtivara, sem gefur raka í húðina svo að hún verður mýkri og sléttari.
Gott er að taka olíuna inn eins og fæðubótarefni 1-2 mtsk að morgni, hægt er að blanda henni saman við morgungrautinn eða út í smoothie/hristinginn eða út í safaglas. Geymist í kæli eftir opnun, forðist að geyma olíuna á heitum og sólríkum stað.
100% hrein hörfræolía
Heiti |
Magn |
Orka |
828 kcl |
Prótein |
0,0 g |
Kolvetni |
0,0 g |
Fita |
92,0 gr |
Þar af mettuð |
9 g |
þar af einómettuð |
17 g |
þar af fjölómettuð |
66 g |
Þar af Omega 3 fitusýrur |
52 g |
Þar af omega 6 fitusýrur |
14 g |
Heimildir: heilsa.is