Við gefum nokkra miða í The Color Run!
Til að eiga möguleika á miða þá þarftu að líka við Facebook síðu Heilsutorgs, MERKJA þann sem þig langar að hlaupi með þér og deila svo leiknum.
The Color Run er ekkert venjulegt hlaup heldur óviðjafnanleg upplifun og fullkomin fjölskylduskemmtun. Hlauptu og skemmtu þér í gegnum 5 km litapúðursprengju!
Við drögum 31.maí n.k
Sjá allt um viðburðinn HÉR.