Hér að neðan fara strákarnir í ASAPScience yfir það hvað gerist í líkamanum á einum sólarhring á skemmtilegan hátt og svara spurningum á borð við:
Af hverju erum við svona sljó þegar við vöknum?
Hvenær komum við sem mestu í verk?
Hvenær er best að fara í líkamsrækt?
Hvenær er best að drekka áfengi?
Hvenær er frjósemi kvenna mest og testosterón karla hæst?