Flestir verða undrandi þegar þeim er bent á að þeir lifi þannig lífi, að þeir séu á góðri leið með að koma sér upp lífsstílssjúkdómum sem muni draga úr lífsgæðum þeirra og stytta lífið.
Sjónum er ekki síst beint að karlmönnum í þessum þáttum. Það hefur nefnilega komið í ljós að horfur þeirra eru verri en kvennanna, ef þeir fá lífstílssjúkdóma. Það stafar meðal annars af því að þeir bíða of lengi með að fara til læknis, þannig að meðferðin hefst of seint.
Charlotte Bøving bendir á ákveðin einkenni, sem þýða að menn eiga að fara til læknis...LESA MEIRA