Lífið yrði hálf litlaust og maturinn frekar bragðlaus ef við hefðum ekki salt. En vissirðu að þú getur notað það í svo margt fleira en bara til að gera matinn bragðbetri?
Lífið yrði hálf litlaust og maturinn frekar bragðlaus ef við hefðum ekki salt.
En vissirðu að þú getur notað það í svo margt fleira en bara til að gera matinn bragðbetri?
Salt má til dæmis nota til að slökkva eld, þrífa, hreinsa niðurfallið og svo miklu meira.
Möguleikar salts og þessi húsráð koma skemmtilega á óvart!
Sjáðu hér í myndbandinu 7 leiðir til að nota salt í allt annað en matseldina . . . LESA MEIRA TIL AÐ SJÁ MYNDBANDIÐ.