Sérstök lögun á „power lycra“ bandinu lagar sokkinn að fætinum. Mismunandi Þrýstingur heldur honum í réttri stöðu og kemur í veg fyrir hreyfingar milli fótar og sokks og þannig í veg fyrir blöðrumyndun.
Y-hæll varnar því að sokkurinn renni niður fyrir hælinn og inn í skóinn.
Mikill þéttleikni í efninu gerir það að verkum að sokkarnir eru sterkir, mjúkir en samt þunnir.
Tástykkið er handgert, þar sem bæði ytra og innra birði er alveg slétt og saumafrítt, nudd og önnur óþægindi eru útilokuð.
Feetures sokkarnir eru mest seldu sokkar í hlaupaverslunum í USA og fást hjá Eins og Fætur toga Bæjarlind 4 í Kópavogi