Svefnleysi er víða og er vinnustaðurinn því miður ekki undanskilinn.
Starfsmaður sem er vel sofinn, afkastar meiru
Svefnleysi er víða og er vinnustaðurinn því miður ekki undanskilinn. Rannsóknir sýna að hægt er að koma í veg fyrir óæskilegar afleiðingar svefnleysis á vinnustaðnum eins og hærri slysatíðni, minni framleiðni og fleiri veikindadaga og í leiðinni auka öryggi og líðan starfsmanna. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar þessu tengdu á myndrænan hátt :