Ljósmyndarinn Peter Menzel ákvað út frá þessu að fá í samstarf við sig fjölskyldur í nokkrum löndum, allt frá Bandaríkjunum til Chad.
Hann tók því næst myndir af matarinnkaupum sem eiga að duga í heila viku fyrir þessar fjölskyldur.
Hérna er afraksturinn og takið eftir hversu mismunandi matarinnkaup eru á milli landa.
Þú getur séð þessa grein í heild sinni HÉR.