Við höfum almennt miklu neikvæðari hugmyndir um efri árin, en við ástæða er til, segir Anne Leonora Blaakilde í samtali við DR. Sjá meira. Anne er lektor við Stofnun kvikmynda og fjölmiðla í háskólanum í Kaupmannahöfn. Hún hefur skrifað bækurnar Den store fortælling om alderdommen ogLivet skal leves – forlæns, baglæns og sidelæns.
Hérna fyrir neðan er gerð grein fyrir skoðunum hennar á því, hvers vegna við þurfum ekki að óttast ellina og hvernig okkur getur liðið betur með aldrinum.
Margar rannsóknir hafa sýnt að mörgum sem eldri eru, finnst að þeir séu á besta aldri. Með öðrum orðum að besta aldursskeiðið hafi verið geymt þar til síðast. Þannig að það eru aðallega þeir sem eru að byrja að eldast sem finnst aldurinn ógnvekjandi. Ekki þeir sem eru þegar komnir á efri ár
Grein af vef lifdununa.is