Það er hægt að fyrirbyggja að tennur fullorðinna losni með góðri munnhirðu og að fylgjast vel með munnheilsu.
Nauðsynlegt er að þekkja einkenni gómsjúkdóma sem orsakast í flestum tilfellum af viðvarandi skán með bakteríum við gómlínu tanna (plaque) sem veldur bólgu. Það má fyrirbyggja að skán myndist með tannburstun tvisvar á dag og að nota tannþráð til að ná skán milli tanna (sjá leiðbeiningar og myndbönd á vefnum www.landlaeknir.is). Ef vandamálið er greint á byrjunarstigi má í flestum tilfellum lækna það.
8 atriði til viðvörunar:
Hér má sjá frekari upplýsingar um gómsjúkdóma
Heimild: heil.is