Hann er í dag að reyna að skrifa bók og handrit að kvikmynd. “Ég er kominn með grunnhugmyndina sem ég á svo eftir að fínpússa”.
Hann er í dag að reyna að skrifa bók og handrit að kvikmynd. “Ég er kominn með grunnhugmyndina sem ég á svo eftir að fínpússa”.
Er eitthvað sem þú getur ekki verið án dagsdaglega?
Get ekki verið án bross dagsdaglega
Hvað áttu alltaf til í ísskápnum?
Á alltaf til mjólk í ísskápnum
Kaffi eða Te?
Te
Þú ferð á veitingahús og mátt velja um tvennt, steik eða rosa hollt og gott kjúklingasalat, hvort velur þú ?
Hvorugt, pizzu
Hvað gerir þú til að halda þér í formi?
Ekkert, treysti á genin
Spáir þú mikið í þitt mataræði?
Alls ekkert.
Áttu uppáhalds kaffihús í Reykjavík? (eða annarstaðar í heiminum)
Alla Hemingway bari í veröldinni.
Ef þú værir beðinn um að gefa gott ráð til hóps af fólki, hvaða ráð væri það?
Að vera ekki hópur af fólki. Heldur einstaklingar í hópi.