Pálína Ósk Hraundal
Ég er fædd og uppalin í Reykjavík. Hef óendanlegan áhuga á útivist og lýðheilsu samfélags.
Hef unnið mikið í kringum þessi mál undanfarin ár og fæ aldrei leið.
Þetta er svo skemmtilegt !
Útivist, lýðheilsa og uppeldi barna
Ég er með bakgrunn í útivist, hef haft áhuga á hreyfingu í náttúrunni frá því ég man eftir mér. Hef keppt í ótal keppnum sem tengist útivistinni.
Ég kem inn í þetta verkefni sem verkefnastjóri Landsmótsins en hef áður verið verkefnastjóri yfir Unglingalandsmótinu sem haldið var á Sauðárkróki árið 2014.
Það skemmtilegasta við að vinna fyrir UMFÍ er ungmennafélagsandinn. Hitta allt þetta jákvæða fólk sem tilbúið er að leggja hjálparhönd til þess að þessi mót verði sem glæsilegust.
Jákvæðni,dugnaður og gleði einkenna þessi mót og félagið.
Skráning er að koma mjög mikið inn núna á lokasprettinum. Við finnum fyrir ánægju með dagskrána. Dagskráin er mjög fjölbreytt og skemmtileg. Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi, bæði keppni og ekki keppni. Íþróttir á daginn – Skemmtun á kvöldin.
Fimmtudagur:
Föstudagur:
07:30 – 08:30 Morgunjóga
13:00 – 14:00 Gönguferðir
14:00 – 16:00 Útivist
18:00 – 20:00 Götuhlaup
Laugardagur:
07:30 Götuhjólreiðar
13:00 Biathlon
Pallaballið um kvöldið
Sunnudagur.
12:00 – 14:00 Fjallahjólreiðar
Við erum búin að gera góða samninga við veðurguðina fyrir helgina.
Tælenskur matur
Geng á eitthvað skemmtilegt fjall
Þetta verður skemmtileg áskorun ! Orð eru til alls fyrst.
Að keppa í skemmtilegri grein á Landsmóti.