7 fjölskyldur sem fá þín matarinnkaup til að roðna
Það er of miklu af mat í heiminum hent. Það er staðreynd.
Troðfullar hillur af grænmeti og ávöxtum
Það er of miklu af mat í heiminum hent. Það er staðreynd.
Hvernig fólk skammtar sér mat segir helling um hvernig þeirra neysluvenjur eru.
Það er eiginlega sorglegt hvað maður spáir lítið í því sem fer í ruslið á hverjum degi. Svo sá ég þessar fjölskyldumyndir sitja með matinn sem það borðar á einni viku og ég skammast mín.
Það á að spá meira í það hvað við verslum, hvort við þurfum á því að halda eða hvort það endar í ruslinu!
Kíkið á þessar fjölskyldur og þeirra matarinnkaup fyrir eina viku, þú kannski hugsar þig þá tvisvar um hvað þú setur í þína innkaupakörfu næst!
ARMENÍA
Azerbaijan
Ethiopia
Sri Lanka
Tajikistan
Bretland
Zimbabwe
Hugsaðu vel um það sem þú verslar inn í matinn næst, því það er alveg svakalegt hvað við hendum mikið af mat þegar margir bæði á Íslandi og um allan heim svelta!