Fara í efni

Að blómstra og brosa - hugleiðing dagsins

Að blómstra og brosa - hugleiðing dagsins

Í þakklæti löðum við að okkur á samfelldri tíðni – allar orkustöðvarnar hafa tengst og ferlið sem við unnum að í gegnum skrefin hefur orðið að einingu.

Þá blómstrum við, brosum og opnum okkur til fulls.

Örlæti er aðgerð þakklætisins – þar sem maður deilir sér til fulls. Við getum aðeins verið örlát í augnablikinu og þegar við treystum því að allt sé alltaf nóg.