Fara í efni

Annað hlaupið í Víðavangshlauparöð NEWTON Running

Stigakeppnin er farin að taka á sig mynd.
NEWTON = GOTT HLAUP
NEWTON = GOTT HLAUP

Annað hlaupið í Víðavangshlauparöð NEWTON Running og Framfara var haldið í sannkallaðri rjómablíðu í Ræktunarstöð Reykjavíkurborgar í Fossvogi þann 12.október. Hlaupið var fámennt en góðmennt og góður rómur gerður að brautinni, sem innihélt möl, kurl, drullu og sand. 

Kári Steinn Karlsson mætti til keppni á sínum heimavelli og stóðst allar væntingar með því að sigra í báðum vegalengdum. Hið sama gerði Aníta Hinriksdóttir kvennamegin. 
 
Stigakeppnin er farin að taka á sig mynd en þar leiða þau Aníta og Sæmundur Ólafsson en vert er að minna á að aðeins 3 bestu keppnisdagar keppenda telja til stiga, nema grípa þurfi til bráðabana líkt og gerðist eftir hlauparöðina 2013 þegar Kári Steinn og Björn Margeirsson enduðu jafnir að stigum eftir síðasta hlaup.

 
Stutta hlaup          
Röð Nafn Félag Tími Flokkur Kyn Stig
1 Kári Steinn Karlsson ÍR 00:02:46 F KK 10
2 Snorri Stefánsson ÍR 00:02:49 F KK 9
3 Snorri Sigurðsson ÍR 00:02:52 F KK 8
4 Sæmundur Ólafsson ÍR 00:02:53 F KK 7
5 Aníta Hinriksdóttir ÍR 00:02:56 F KVK 10
6 Arnar Pétursson ÍR 00:03:02 F KK 6
7 Benoit Branger ÍR 00:03:04 F KK 5
8 Kári Tristan Helgason   00:03:23 F KK 4
9 María Birkisdóttir USÚ 00:03:24 F KVK 9
10 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 00:03:25 U16 KVK 10
11 Þorsteinn Magnússon ÍR 00:03:39 F KK 3
12 Einar Karl Þórhallsson Nígería 00:03:46 F KK 2
             
Langa hlaup          
Röð Nafn Félag Tími Flokkur Kyn Stig
1 Kári Steinn Karlsson ÍR 00:18:52 F KK 10
2 Sæmundur Ólafsson ÍR 00:19:52 F KK 9
3 Snorri Sigurðsson ÍR 00:20:12 F KK 8
4 Arnar Pétursson ÍR 00:20:44 F KK 7
5 Aníta Hinriksdóttir ÍR 00:20:45 F KVK 10
6 Snorri Stefánsson ÍR 00:21:25 F KK 6
7 Benoit Branger ÍR 00:21:43 F KK 5
8 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 00:22:13 U16 KVK 10
9 Burkni Maack Helgason ÍR 00:22:49 F KK 4
10 María Birkisdóttir USÚ 00:23:28 F KVK 9
11 Þorsteinn Magnússon ÍR 00:26:12 F KK 3
12 Einar Karl Þórhallsson Nígería 00:27:03 F KK 2
13 Kári Tristan Helgason   00:28:56 F KK 1
             
Stigastaða eftir 2 hlaup          
  Sæmundur Ólafsson ÍR F KK 33  
  Snorri Stefánsson ÍR F KK 32  
  Snorri Sigurðsson ÍR F KK 32  
  Arnar Pétursson ÍR F KK 30  
  Kári Steinn Karlsson Breiðablik F KK 20  
  David James Robertson   F KK 12  
  Benoit Branger ÍR F KK 10  
  Valur Þór Kristjánsson ÍR F KK 9  
  Einar Karl Þórhallsson Nígería F KK 7  
  Grétar Skúlason ÍR F KK 7  
  Þorsteinn Magnússon ÍR F KK 6  
  Vignir Már Lýðsson ÍR F KK 6  
  Kári Tristan Helgason   F KK 5  
  Burkni Maack Helgason ÍR F KK 4  
  Sigurður Freyr Jónatansson ÍR skokk F KK 2  
  Vilhjálmur Þór Svansson   F KK 2  
  Arnar Karlsson FH F KK 1  
             
  Aníta Hinriksdóttir ÍR F KVK 30  
  María Birkisdóttir USÚ F KVK 18  
  Hulda Þórey Garðarsdóttir   F KVK 9  
             
  Andrea Kolbeinsdóttir ÍR U16 KVK 40  
             

 

NEWTON hlaupaskór fást í Afreksvörum Álfheimum 74 www.afrek.is