Fara í efni

5 skemmtilegir hlutir sem hægt er að gera við egg

Þú veist að egg eru full af próteini og það eru ekki nema 80 kaloríur í einu eggi.
Fjör með eggjum og allir verða eggjandi
Fjör með eggjum og allir verða eggjandi

Þú veist að egg eru full af próteini og það eru ekki nema 80 kaloríur í einu eggi.

En staðreyndin er sú að egg geta verið smá leiðinleg, sérstaklega ef það eina sem þú gerir er að skrambla þau, steikja eða sjóða. Alltaf það sama.

Hérna eru frábærar leiðir til að nota egg á glænýja hátt.



Mótaðu þau eins og hjarta

h

Hérna er skemmtileg staðreynd: Þú getur mótað harð soðið egg í hjarta og fleiri form. Það er mjög einfalt að gera þetta.


Steiktu egg á vöfflujárni

j

Þetta er frábær leið til að njóta eggja á öðruvísi máta. Þú notar bara egg í staðinn fyrir vöffludeig. Mundu bara að hafa vöfflujárnið opið á meðan eggið er að steikjast.


Settu lauk hring á egg

j

Þegar þú steikir egg á venjulegri pönnu að þá vilja þau oft leka út um alla pönnuna. Og steikjast oft of mikið. Taktu laukhring og skelltu á pönnu, mundu eftir smjörinu fyrst, og spældu svo eggið ofan í laukhringinn.


Litaðu eggin þín í fallegum pastel litum

j

Afhverju bara að mála egg á páskunum.

 

Feldu eggið innan í hollustu kjötbollu

j

Venjulega eru Scotch egg steikt upp úr mikilli fitu og svo djúpsteikt og alls ekki holl. En þessi aðferð að setja þau inn í kjötbollu sem gerð er úr kalkúnakjöti og krydduð með suðrænum kryddum gerir þennan rétt dásamlegan.

Allar uppskriftir má finna HÉR.

Heimild: womenshealthmag.com