Kvikmyndin sem að skyndibitarisarnir hræðast
Þessi nýja Bandaríska heimildarmynd sem fjallar um offitu vandamálið – FED UP – gæti aldeilis skapað miklar umræður þegar hún verður frumsýnd eftir um 4 vikur.
Fed Up
Þessi nýja Bandaríska heimildarmynd sem fjallar um offitu vandamálið – FED UP – gæti aldeilis skapað miklar umræður þegar hún verður frumsýnd eftir um 4 vikur.
Hún er framleidd og talsett af Katie Couric sem er ein af best þekktu fréttakonum í Bandaríkjunum.
Kvikmyndin virðist hitta beint í mark þegar kemur að orsökum offitu vandamálsins. Í myndinni eru viðtöl við fólk sem að kann sitt fag. Má nefna Robert Lustig, Gary Taubes, Michael Pollan, Dr. David Ludwig og Dr. Mark Hyman. Einnig kemur Bill Clinton fram í myndinni.
Horfðu á brotið sem er birt í greininni, það er frábært. Núna fara hlutirnir að gerast.
Heimild: dietdoctor.com