Fara í efni

Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Bragðlaukarnir elska þennan. Og ekki er verra að hann er stútfullur af C-vítamíni og andoxunarefnum.
Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Bragðlaukarnir elska þennan.

Og ekki er verra að hann er stútfullur af C-vítamíni og andoxunarefnum.

Uppskrift er fyrir 2. Og ef þið hafið ekki verið að telja að þá er þetta grænn drykkur númer 12.

 

 

 

Hráefni:

2 bollar af fersku grænkáli

1 ½ bolli af trönuberjasafa – ósætum

½ bolli af vatni

2 bananar

2 blóðappelsínur

1 lime án hýðis

Leiðbeiningar:

  1. Blandið saman grænkálinu, trönuberjasafa og vatni þar til allt er mjúkt.
  2. Bætið því næst við rest af hráefnum og blanda blanda blanda vel.

Munið að nota eitthvað af frosnum ávöxtum svo drykkur sé kaldur og svalandi.

Njótið vel! 

Munið eftir Instagram #heilsutorg #30dagaáskorun #1grænndrykkurádag