Íslandsmót FitKid 24.maí 2014
Íslandsmót FitKid verður núna á laugardaginn 24.maí 2014. Mótið er haldið í Þróttarheimilinu (hjá karatedeildinni í kjallara).
Þar keppa 35 iðkendur á aldrinum 6-14 ára í þremur flokkum (C flokkur er fyrir byrjendur og þau yngstu, B fyrir lengri komna og hin lengst komnu keppa í A flokki og á mótinu verða valdir fulltrúar Íslands á Evrópumótið í haust). Ungverska ríkissjónvarpið verður á staðnum.
15:00 Mæting
16:00 Mótssetning
16:05 Innmars
16:10-16:25 C-riðill
2001-2004
Katrín Anna Karlsdóttir 2003
Thelma Karen Halldórsdóttir 2001
Dagný Sól Þórarinsdóttir 2004
Aneta Bartlewska 2003
2006-2008
Leila Björk Amri Linnet 2007
Helena Rós Breton 2007
Hans Messai Amri Linnet 2008
Elinbet Líf Rögnvaldsdóttir 2007
Mila Rackov 2007
16:25 Hópatriði – yngri krakkar
16300-16:48 B-riðill
II. aldursflokki 2004
Alexia Margrét Axelsdóttir
Natalia Rós Pálsdóttir
III. aldursflokki 2003
Guðrún Inga Árnadóttir
Wiktória Klaudia Dziamska
Sandra Sól Hjörleifsdóttir
Eygló Ruth Rohleder
Jenný Guðmundsdóttir
Rebbeka Rún Guðmundsdóttir
Auðlin Hanna Hannesdóttir
Ísabella ÓskSnorradóttir
Oliwia Janczuk
VI. aldurflokki 2000
Rós Ólafsdóttir
16:50 Sýning
Agneta Ýr Helgadóttir
16:52-17:10 A-riðill
II. aldursflokki 2004
Anita Líf Valgardsdóttir
II. aldursflokkur 2003 drengir
Maximo Max Agueda
III. aldursflokki 2002
Lára Axelsdóttir
Birta Líf Þórarinsdóttir
V. aldursflokki 2001
Cristina Isabel Agueda
VI. aldursflokki 2000
Marin Mist Magnúsdóttir
Ásta Þórunn Vilbergsdótttir