Fara í efni

Kjúklingavængir, blómkálsgrjón og chillisósa.

Laukur skorin í tvent. Annar helmingurinn settur ofan í blandara Hinn helmingurinn skorin mjög smátt og steiktur á pönnu með oliunni og tómat pure.
Súper góður réttur.
Súper góður réttur.

Kvöldmaturinn.

Kjúklingavængir "creola vængir"
Blómkálsgrjón
Heimalöguð chillisósa .

Þetta klikkar ekki :)

Kjúklingavængir kryddaðir með Creola kryddi .
Steiktir í ofni.

Blómkálsgrjón eru súper góð með svona réttir.

Sósan.

Innihald.
2 Dósir dómatar í dós sykurlausir eða ein 500gr ferna
1 dós af tomat pure
1 Rauðlaukur
2 paprikur
1 piripiri chilli...litlu rauðu chilli ( ef þú vilt ekki mjög sterka sósu nota bragðminna chilli)
3 hvítlauks rif
1 kúfuð msk. gott Karry
1 kúfuð msk. grænmetiskraftur frá Sollu
5 dl. vatn
1 tsk. olia

Laukur skorin í tvent.
Annar helmingurinn settur ofan í blandara
Hinn helmingurinn skorin mjög smátt og steiktur á pönnu með oliunni og tómat pure.

Allt hitt sett í blandara og spænt í spað.....og bætt út í laukinn og tómat pure ( gott að nota góðan pott þarf að sjóða vel saman )
Allt soðið saman í svona 20min.