Fara í efni

Mátar þú þig við umhverfið ? Hugleiðing á fimmtudegi

Hugleiðing á fimmtudegi~
Hugleiðing á fimmtudegi~

Þakklæti er kyrrð, næring, traust. Mjúk tilfinning innra með þér. Fullnægja. Alsæla. Gleði og hamingja.

Hvað einkennir helst uppljómaðar manneskjur?

Þær taka sig ekki alvarlega. Þær mæta í gallabuxum í kjólfataveislu og velta því ekki frekar fyrir sér. Þær eru frjálsar frá hinu persónugerða.

Þær eru frjálsar frá þeirri áþján að þurfa að máta sig við umhverfið – þær þurfa ekki viðmið sem liggur fyrir utan þeirra eigin tilvist.