Fara í efni

MorgunSkot – frábær fyrir ónæmiskerfið

Það er gott að hafa smá úrval af morgunskotum til að halda ónæmiskerfinu í lagi og forðast þar af leiðandi flensur og kvefpestir.
MorgunSkot – frábær fyrir ónæmiskerfið

Það er gott að hafa smá úrval af morgunskotum til að halda ónæmiskerfinu í lagi og forðast þar af leiðandi flensur og kvefpestir.

Hér er önnur uppskrift af góðu morgunskoti.

Þetta er uppskrift fyrir þrjú skot.

 

 

 

 

Hráefni:

4 gulrætur

2 sítrónur, afhýddar

Biti á stærð við þumal af engifer

2-4 hvítlauksgeirar – mjög nauðsynlegir fyrir ónæmiskerfið og þú varla finnur bragið af þeim

Leiðbeiningar:

Eitt af öðru skaltu renna hráefnunum í gegnum djúsarann þinn.

Skiptu safanum í 3 skotglös og deildu með fjölskyldu eða vinum og mundu að skella þessu í þig í einum sopa.

Það má bæta við til að gera skotið enn hollara, t.d turmerik, svörtum pipar, hunangi og klípu að cayenne pipar.

Njótið vel!