Fara í efni

Streita og svefntruflanir

Ef þú ert farin að þrá frekara jafnvægi í einkalífi og starfi þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig.
streita getur leitt til svefntruflana
streita getur leitt til svefntruflana

Þriggja kvölda námskeið: Streitustjórnun og betri svefn

Ef þú ert farin að þrá frekara jafnvægi í einkalífi og starfi þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig.

Námskeið í streitustjórnun - Að vera hér og nú (tvö kvöld)

  • Er þreytan og orkuleysið að gera útaf við þig?
  • Áttu erfitt með að halda einbeitingu þar sem hugurinn er út um allt?
  • Er tilfinningaþráðurinn styttri en venjulega?
  • Áttu orðið erfitt með að vera raunverulega til staðar og njóta?

Streita birtist í mörgum  myndum. Hún getur birst í líkamlegum einkennum, hugsun, hegðun og tilfinningalegum viðbrögðum og getur haft neikvæð áhrif á daglegt líf okkar á ýmsan máta. Til þess að hægt sé að ná árangri í streitustjórnun er mikilvægt að öðlast innsýn inní eigið ástand. Á þessu námskeiði lærirðu að nema staðar, þekkja einkennin, skoða hvað veldur og fá innsýn í leiðir til að vinna með streituna þína á uppbyggjandi máta. Sérstök áherlsa verður lögð á Núvitund (mindfulness) sem árángursríka leið til að vinna með streitu. 

Á þessu námskeiði:

  • Öðlast þú innsýn inn í streitukerfið þitt
  • Lærir þú að meta eigin streitueinkenni og streituvalda
  • Leiðbeinandi er Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur í Heilsuborg
  •  
  • Betri svefn (eitt kvöld)
  • Kynnist þú leiðum til að vinna með hvoru tveggja með það að markmiði að öðlast frekara jafnvægi líkamlega sem og andlega.
  • Hvernig get ég bætt svefninn?  

  • Hvað þarf ég að gera til að komast af stað til að bæta heilsuna?
  • Erla fjallar um svefntruflanir og leiðir til að bæta svefn
  • Auk þess mun hún draga saman í stuttu máli hvað þarf að gera til að innleiða venjur sem bæta heilsuna og fyrirbyggja heilsubrest

Leiðbeinandi er Erla Gerður Sveinsdóttir læknir

Næstu námskeið verða 11, 18 og 24. september og 27. nóvember, 4. desember og 8.desember. Verð kr. 12.500,- fyrir allt námskeiðið, eða 4.500 fyrir hvert námskeið.

Skráning á mottaka@heilsuborg.is eða í síma 560 1010

Sjá nánar HÉR.