SVARTI HUNDURINN ER RAUNVERULEGUR
Geðhjálp býður til málþings um þunglyndi í tilefni af útgáfu bókarinnar
Ég átti svartan hund eftir Matthew Johnstone
Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 6. maí frá kl 14 til 17.00.
Fundarstjóri Anna G. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar
Geðhjálp býður til málþings um þunglyndi í tilefni af útgáfu bókarinnar
Ég átti svartan hund eftir Matthew Johnstone
Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 6. maí frá kl 14 til 17.00.
Fundarstjóri Anna G. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar
14.00 – 14.15 Í föruneyti Svarta hundsins.
Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar.
14.15 – 14.30 Í feluleik með Svarta hundinum.
Kara Ásdís Kristinsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp.
14.30 – 15.30 Tamið og talað um Svarta hundinn.
Matthew Johnstone, höfundur Ég átti svartan hund.
15.30 – 15.45 Tónlistaratriði.
Magga Stína.
15.45 – 17.00 Samstuð.
Veitingar, bóksala, áritun höfundar.
Matthew Johnstone heldur einnig fyrirlestur um seiglu á Kex Hostel laugardaginn 9. maí kl. 11.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á viðburðina með nafni í gegnum netfangið
verkefnisstjori@gedhjalp.is.
Aðgangur ókeypis.