Þakklætið og örlætið - Guðni og hugleiðing hans á föstudegi
Þakklæti er uppljómun – örlæti er alsæla
Í dag býrðu þér til jákvæða staðhæfingu (möntru) sem lætur þér líða vel.
Hafðu möntruna afgerandi og sterka – gefðu engan afslátt því að þetta eru skilaboð þín til heimsins.
Dæmi: „Ég er heil manneskja, hrein, einlæg, björt og falleg.“