Fara í efni

Úrslit í hlauparöð Newton Running og Framfara

Hlaupi 1.
Newton Running Energy Running Shoe
Newton Running Energy Running Shoe
Fyrsta hlaup í víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara 2014 var haldið við heldur ömurlegar aðstæður, slyddu og roki, við Rauðavatn þann 4.október. 
 
15 hlauparar létu það ekki aftra sér heldur tókust á við krefjandi brautina með bros á vör. Í stutta hlaupinu var það Snorri Sigurðsson sem náði að halda nafna sínum Stefánssyni í skefjum á einstígum endaspretti en í langa hlaupinu háðu Arnar Pétursson og Sæmundur Ólafsson skemmtilega baráttu sem lyktaði með því að Arnar seig fram úr á síðasta hring. 
 
Kvennamegin var ekki mikla keppni að fá fyrir Anítu Hinriksdóttur og Andreu Kolbeinsdóttur í U16 flokki.
 
Vonandi að rætist úr því og að mætingin karlamegin batni enn frekar um næstu helgi við Ræktunarstöð Reykjavíkurborgar í Fossvogi, þar sem búið er að panta mun betra veður.
 
Stutta hlaup            
Röð Nafn Félag Tími Flokkur Kyn Stig
1 Snorri Sigurðsson ÍR 00:02:10 F KK 10
2 Snorri Stefánsson ÍR 00:02:11 F KK 9
3 Sæmundur Ólafsson ÍR 00:02:16 F KK 8
4 Arnar Pétursson ÍR 00:02:22 F KK 7
6 Vignir Már Lýðsson ÍR 00:02:33 F KK 6
7 David James Robertson   00:02:36 F KK 5
8 Valur Þór Kristjánsson ÍR 00:02:42 F KK 4
9 Grétar Skúlason ÍR 00:02:47 F KK 3
10 Vilhjálmur Þór Svansson   00:02:48 F KK 2
11 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 00:02:51 U16 KVK 10
12 Arnar Karlsson FH 00:02:54 F KK 1
Langa hlaup            
Röð Nafn Félag Tími Flokkur Kyn Stig
1 Arnar Pétursson ÍR 00:18:07 F KK 10
2 Sæmundur Ólafsson ÍR 00:18:17 F KK 9
3 Snorri Stefánsson ÍR 00:18:48 F KK 8
4 David James Robertson   00:19:10 F KK 7
5 Snorri Sigurðsson ÍR 00:19:39 F KK 6
6 Aníta Hinriksdóttir ÍR 00:19:46 F KVK 10
7 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 00:20:20 U16 KVK 10
8 Valur Þór Kristjánsson ÍR 00:20:41 F KK 5
9 Grétar Skúlason ÍR 00:22:15 F KK 4
10 Einar Karl Þórhallsson Nígería 00:24:40 F KK 3
11 Sigurður Freyr Jónatansson ÍR skokk 00:28:11 F KK 2
12 Hulda Þórey Garðarsdóttir   00:31:59 F KVK 9
             
Stigastaða eftir 1 hlaup            
Nafn Félag Flokkur Kyn Heildarstig  
Sæmundur Ólafsson ÍR F KK 17    
Arnar Pétursson ÍR F KK 17    
Snorri Stefánsson ÍR F KK 17    
Snorri Sigurðsson ÍR F KK 16    
David James Robertson   F KK 12    
Valur Þór Kristjánsson ÍR F KK 9    
Grétar Skúlason ÍR F KK 7    
Vignir Már Lýðsson ÍR F KK 6    
Einar Karl Þórhallsson Nígería F KK 3    
Sigurður Freyr Jónatansson ÍR skokk F KK 2    
Vilhjálmur Þór Svansson   F KK 2    
Arnar Karlsson FH F KK 1    
             
Aníta Hinriksdóttir ÍR F KVK 10    
Hulda Þórey Garðarsdóttir   F KVK 9    
             
Andrea Kolbeinsdóttir ÍR U16 KVK 20