Fara í efni

Úti alla nóttina... næturlíf og neysla

Fræðslufundur á vegum samstarfshópsins Náum áttum verður haldinn á Grand hóteli miðvikudaginn 12. mars kl. 8:15-10:00.
Fræðslufundur
Fræðslufundur

Fræðslufundur á vegum samstarfshópsins Náum áttum verður haldinn á Grand hóteli miðvikudaginn 12. mars kl. 8:15-10:00.

Efni fundarins er Úti alla nóttina... næturlíf og neysla.

Fyrirlesarar eru:

  • Jóhann Karl Þórisson aðalvarðstjóri Lögreglustöðvar miðborgar
  • Eydís Blöndal varaformaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema
  • Sveinbjörn Kristjánsson sérfræðingur hjá Embætti landlæknis

Sjá nánar: Dagskrá

Skráning þátttöku er á: http://naumattum.is/page/na_skraningafund

Rafn M.Jónsson

Salbjörg Bjarnadóttir

Verkefnastjórar

Heimildir: landlaeknir.is