Að búa til krukkusalat
Ekki aðeins sparar krukkusalat pláss í ísskápnum, heldur dregur það úr því að fólk hendi afgöngum og fyrir þá sem ekki eru mikið í salatinu, þá er þetta góð leið til að grípa krukku og geta neytt hollustu á hverjum degi.
Þetta er frábær leið til að borða salat!
Ekki aðeins sparar krukkusalat pláss í ísskápnum, heldur dregur það úr því að fólk hendi afgöngum og fyrir þá sem ekki eru mikið í salatinu, þá er þetta góð leið til að grípa krukku og geta neytt hollustu á hverjum degi.
Hvernig gerir þú krukkusalat?
Fyrst í krukkuna fer alltaf dressing eða olía, ekki klikka á þessu.
Næst getur þú sett cherry tómata, sólblómafræ, harðsoðin egg og baby spínat eða kál að eigin vali.
Þegar þú ætlar svo að borða krukkusalatið þitt, skaltu hrista krukkuna og hvolfa úr henni á disk eða djúpan disk.
Krukkusalat má geyma í ísskáp í allt að 3 vikur.
Bara muna, alltaf setja vökvann fyrst í krukkuna og kálið síðast þannig að það sé efst.
Svo gerir bara hver sitt krukkusalat með sínu uppáhalds grænmeti, ávöxtum, hnetum og fræjum.
Njótið~
Sendið okkur mynd á Instagram #heilsutorg