Eru æðarnar stíflaðar ?
Hérna finnur þú flottar leiðir til að losa um stíflur í æðum.
Hvítlaukurinn
Fyrir afar löngu var hvítlaukur notaður til að meðhöndla hjartasjúkdóma. Samkvæmt rannsókn sem gefin var út í Preventive medicine þá getur hvítlaukur komið í veg fyrir stíflur í æðum.
Vínber
Þar sem vínber eru rík af flavonoids og resveratrol þá hjálpa þau að halda niðri slæma kólestrólinu og þau geta minnkað áhættuna á því að blóðkekkir myndist í æðum.
Spínat
Ríkur af kalíum og fólín sýru sem eru bæði vörn gegn háum blóðþrýstingi er spínat tilvalinn vörn fyrir æðakerfið. Spínat getur komið í veg fyrir að æðar stíflist.
Fiskur
Omega-3 olíur í fiski eins og lax og túnfisk hamla aukningu á fitusöfnun í æðum.
Tómatar
Samkvæmt rannsókn sem gerð var í Kóreu kom í ljós að lycopene, en það er efnið sem gefur tómötum rauða litinn, getur komið í veg fyrir að æðir harni.
Hafrar
Trefjarnar í höfrum hamla hækkun á kólestróli.
Heimild: healthdigezt.com