Smoothie með sætum kartöflum sem bragðast eins og ís
Sætar kartöflur bjóða upp á sætt bragð sem að hækkar ekki blóðsykurinn.
Þessi er með sætum kartöflum
Sætar kartöflur bjóða upp á sætt bragð sem að hækkar ekki blóðsykurinn.
Þær eru líka pakkaðar að næringarefnum eins og A og C vítamínum, kalíum, járni, magnesíum og kalki.
Þessi smoothie bragðast víst eins og rjómaís, hann er svo góður.
Hráefni:
½ bolli af sætum kartöflum - soðnum og stöppuðum og án hýðis
½ stór banani – helst frosinn og skorinn í bita
1 stór daðla – steinalaus
1 bolli af möndlumjólk
¼ bolli af vatni
2-3 stórir ísmolar
Og dass af kanil
Leiðbeiningar:
Settu allt hráefnið í blandarann og láttu hrærast þar til þetta er orðið mjúkt.
Helltu í glas og dreifðu smá kanil yfir ef þú hefur smekk fyrir því.