Snittubrauð
Snittubrauð
1½ dl gróft spelt
1½ dl fínt spelt
½ dl kókosmjöl
½ dl sesamfræ
½ dl graskersfræ
1 msk vínsteinslyftiduft
½ tsk salt
2–3 msk hunang
2½ dl sjóðandi vatn
1 msk sítrónusafi
smá sesamfræ eða rúgmjöl
1½ dl fínt spelt
½ dl kókosmjöl
½ dl sesamfræ
½ dl graskersfræ
1 msk vínsteinslyftiduft
½ tsk salt
2–3 msk hunang
2½ dl sjóðandi vatn
1 msk sítrónusafi
smá sesamfræ eða rúgmjöl
Hitið ofninn í 180°C, blandið þurrefnunum saman í skál, bætið hunangi, vatni og sítrónusafa út í og hrærið þetta saman, skiptið í tvennt, mótið 2 snittubrauð, setjið á bökunarplötu, bakið við 180°C í um 35–40 mín.