Fara í efni

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 12

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 12

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.

Til að byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

Kiwi

Þessi litli loðni ávöxtur inniheldur um 65mg af C-vítamíni, næstum eins mikið og ein appelsína.

Einnig er kiwi ríkt af kalíum og kopar og inniheldur meira af trefjum en banani. Og öll vitum við hvað trefjar eru mikilvægir fyrir góða meltingu.

Kiwi er afar gott bara eitt og sér en að gera til dæmis skál með ávöxtum og berjum í morgunmat þá ekki gleyma að hafa eitt kiwi með.

Hollusta í hverjum bita.