Uppruni kaffis
Kaffi er upprunnið í kringum Rauðahafið á sjöundu öld en á sér einungis 300 ára sögu í hinum vestræna heimi.
Kaffi er upprunnið í kringum Rauðahafið á sjöundu öld en á sér einungis 300 ára sögu í hinum vestræna heimi.
Sagan segir af geitahirði í Yemen um 575 fyrir Krist. sem tók eftir því hvað geiturnar urðu fjörugar af að borða rauð ber af trjánum. Hann smakkaði berin en fann tóma beiskju, þá fékk hann sér nokkur ber og fór með í munkaklaustrið þar skammt frá.
Munkarnir smökkuðu á baununum en leist ekki á og hentu berjunum í eldinn.
Fljótt fundu þeir góðan ilm þegar baunirnar brunnu. Þá var lagaður drykkur, sem í dag er neysluhæsti drykkur í heimi á eftir vatni!
Kaffi er í dag ræktað í 55 – 60 löndum.
Talið er að kaffibaunin eigi sér uppruna í Afríku þar sem hún grær enn villt.
Fróðleikur frá kaffi.is