Að fyrirlestri loknum verða pallborðsumræður.
Fyrirlesturinn er samstarfsverkefni Félags- og mannvísindadeildar Háskóla Íslands og Snarrótarinnar – samtaka um borgaraleg réttindi.
Dr. Helgi Gunnlaugsson, prófessor, verður fundarstjóri.
Fyrirlesturinn er ókeypis og öllum opinn.
Sjá nánar á Facebook HÉR.