Fyrirlesari er Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson framhaldsskólakennari. Hann hefur glímt við tölvufíkn frá 1979 og það var ekki fyrr en árið 2003 að hann fór að taka á sínum málum. Þorsteinn er ekki hættur í tölvunni en hún er ekki lengur efst í forgangsröðinni. Hann hefur haldið forvarnar fyrirlestra gegn tölvufíkn frá 2006 og fengið góðar undirtektir. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta!
Hægt er að melda sig á viðburðinn HÉR á Facebook síðu Hugarafls.