Í fyrstalagi skulum við kalla morgun-standarann rétta vísindalega nafninu – nocturnal penile tumescence.
Þetta er fullkomlega eðlilegt ástand og flestir karlmenn fá standpínu 3-5 sinnum yfir nóttu, alveg sama hvað þá er að dreyma.
Kenningin er sú að líkaminn “vekur” NPT til að fylla út í svampkenndu rásirnar sem fyllast af blóði þegar karlmenn fá standpínu og líkaminn gerir þetta til að koma í veg fyrir að karlmenn pissi undir og til að viðhalda limnum og halda honum í æfingu …ekki vilja karlmenn lenda í að ná honum ekki upp á ögurstundu er það nokkuð?
Heimild: news.distractify.com