Hefur þú einhvern tíman sagt nei við kynlífi afþví þú varst með höfuðverk?
Taktu eftir þessu, kynlíf er eitt besta meðalið við höfuðverk samkvæmt rannsókn sem var gefin út fyrr á þessu ári. Af þeim sjúklingum sem stunduðu kynlíf þegar þeir voru með slæmt mígreni, þá fundu 60% af þeim fyrir létti því að mígrenið minnkaði til muna.
Þó það geti samt verið að kynlíf fái þig einfaldlega til að gleyma höfuðverknum að þá segja vísindamenn að kynlíf losi um efni eins og endorfín, blóðþrýstingur breytist og það er mikil slökun á líkamanum eftir fullnægingu.
En hver sem ástæðan er að þá er þetta alveg þess virði að prufa ekki satt ?
Grein fengin af besthealthmag.ca